Nei hæ, má bjóða þér kaffi?
Hvað gerum við?
Við sérhæfum okkur í að bjóða upp á
fjölbreyttar og samþættar lausnir á sviði
stafrænnar markaðssetningar sem hámarka
árangur.
Við leggjum áherslu á að skapa einstaka
þjónustuupplifun fyrir hvern viðskiptavin og
mótum markaðsstarfið í takt við þarfir þíns
fyrirtækis.
Hvað gerum við?
Við erum lítið en kröftugt framleiðslufyrirtæki sem starfar úr Reykjanesbæ. Með áralangri reynslu í sjónvarps- og auglýsingaframleiðslu sérhæfum við okkur allra helst í áhrifaríkri og ógleymanlegri stafrænni markaðssetningu.
Við erum þess hugar að góð samskipti og áhersla á frumlegar lausnir við flóknum vandamálum séu lykilatriði til að tryggja góðar niðurstöður.