Verkefnið
Snjalltrygging
Viðskiptavinur
Sjóvá
Til að kynna nýja Snjalltryggingu Sjóvá framleiddum við í samstarfi við PiparTBWA pakka af myndböndum og ljósmyndum sem sýna fram á raunverulegt notagildi snjalltrygginga fyrir markhóp þeirra á einfaldan og auðskiljanlegan hátt.