Snjalltryggingar background
Verkefnið

Ljósmyndabanki Hard Rock Reykjavíkur

Viðskiptavinur

Hard Rock Reykjavík

Hardrock Reykjavík vantaði góðan banka af ljósmyndum til að geta birt reglulega á samfélagsmiðlum. Í samstarfi við PiparTBWA auglýsingastofu framleiddi ONET8K góðan ljósmyndabanka í stíl við vörumerkið sem hefur nýst þeim vel til að auglýsa ýmis tilboð og auka vörumerkjavitund sína.